Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
markaðsvextir
ENSKA
market rate of return
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Afvöxtunarstuðullinn sem notaður er í leiðréttingaraðferð afvöxtunarstuðulsins er fenginn frá sannreynanlegri arðsemi sambærilegra eigna eða skulda sem verslað er með á markaðnum. Til samræmis við það er samningsbundið, lofað eða líklegasta sjóðstreymið afvaxtað með sannreynanlegu eða áætluðu markaðsgengi fyrir skilyrt sjóðstreymi af þeim toga (þ.e. markaðsvextir).

[en] The discount rate used in the discount rate adjustment technique is derived from observed rates of return for comparable assets or liabilities that are traded in the market. Accordingly, the contractual, promised or most likely cash flows are discounted at an observed or estimated market rate for such conditional cash flows (ie a market rate of return).

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 611/2007 frá 1. júní 2007 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1725/2003 um innleiðingu tiltekinna, alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar túlkun alþjóðlegu túlkunarnefndarinnar um reikningsskil (IFRIC-túlkun) nr. 11

[en] Commission Regulation (EC) No 611/2007 of 1 June 2007 amending Regulation (EC) No 1725/2003 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council as regards International Financial Reporting Interpretations Committees (IFRIC) Interpretation 11

Skjal nr.
32012R1255
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira